Kaupfélag Skagfirðinga

Sláturtíð 2017 - vika 3

24.09.2017

Sláturtíð hefur farið ágætlega af stað.

Eitthvað er um að bændur séu að breyta fjölda á því sem pantað var fyrir og því sem þeir senda.

Endilega að láta vita sem fyrst um breytingar, svo hægt sé að hleypa öðrum að ef...

Lesa meira

EUROP matskerfi tekur gildi

25.08.2017

Frá og með 1. September næstkomandi verður greitt fyrir nautgripi samkvæmt nýju EUROP matskerfi.

Aukaafurðir eru inn í kjötverði til bænda og því verður frá sama tíma hætt að taka frá, til heimtöku, innmat og tungur úr nautgr...

Lesa meira

Verðskrá 2017

25.08.2017

Verðskrá haustsins sem birt var á dögunum sýnir það upphafsverð sem lagt er af stað með. Varðandi uppgjör þá hefur verið tekin ákvörðun að flýta greiðslum þannig að greitt verður fyrir ágúst slátrun 2. október og september s...

Lesa meira

Haustverð 2017

11.08.2017

Verðtafla fyrir sauðfjárslátrun haustsins er komin út, með fyrirvara um breytingar.

Ekki er búið að gefa út kostnað vegna heimtöku né úrkastskrokka. Stefnt er að því að gefa hann út á allra næstu dögum auk upplýsinga um grei...

Lesa meira


Hafa samband