Í sláturtíð 2016 færast smákálfaslátranir af mánudögum yfir á föstudaga, frá og með föstudaginum 16. sept til og með 28. Okt.
Tekið verður á móti smákálfum föstudaga milli kl. 12:00 og 17:00