Fimm vikur eru búnar í sláturtíð og búið að slátra 76. þúsund fjár.
Meðalþyngdin er 16,9
Meðaleinkunn fyrir gerð 9,06 og 6,71 fyrir fitu.
Einungis verður slátrað næstu tvær vikur og enn einhver laus pláss á seinni vikuna.
Heimtakan hefur gengið vel fyrir sig en einhver aukning hefur verið milli ára.
Minnum við bændur á að láta tímalega vita hvað á að taka í heimtöku af sínu sláturfé.
Til baka