Kaupfélag Skagfirðinga

Síðasta sauðfjárslátrun 2016

01.11.2016

Síðasta sauðfjárslátrun 2016 verður þriðjudaginn 29. okt. Slátrað verður sameiginlega fyrir Kjötafurðastöð KS og Sláturhús KVH, á Hvammstanga.

Panta þarf fyrir slátrun hjá Óla Viðari í síma 455 4593 eða sendið fyrirspurn á netfang oli.andresson@ks.is

Ath. að ekki verður greitt fyrir hrúta og ekki verður tekið á móti rúnum lömbum.

Minnum við jafnframt á, eins og kom fram í fréttabréfi afurðastöðvanna í apríl síðastliðnum, að engin páskaslátrun verður vor 2017. 

Til baka

Hafa samband