Kaupfélag Skagfirðinga

EUROP kjötmat

14.06.2017

Frá og með 1. júlí næstkomandi tekur í gildi ný reglugerð um kjötmat nautgripa eða EUROP kjötmat svokallað.

Kjötafurðastöðin er að vinna í verðlagningu á flokkana og verður hún gefin út fljótlega.

Flokkunina má nálgast á heimasíðu MAST hér 

Reglugerðina má nálgast hér

 

  

 

 

Til baka

Hafa samband