Smákálfaslátrun mánudaginn 3. júlí nk. fellur niður.
Að örðu leiti þá verða smákálfaslátranir með óbreyttu sniði í sumar eða fyrsta virka dag hverrar viku. Kálfarnir þurfa að vera komnir í hús fyrir kl. 11:00 sláturdag.