Kaupfélag Skagfirðinga

Haustverð 2017

11.08.2017

Verðtafla fyrir sauðfjárslátrun haustsins er komin út, með fyrirvara um breytingar.

Ekki er búið að gefa út kostnað vegna heimtöku né úrkastskrokka. Stefnt er að því að gefa hann út á allra næstu dögum auk upplýsinga um greiðslufrest.  Verðtöfluna má finna hér.

Til baka

Hafa samband