Kaupfélag Skagfirðinga

EUROP matskerfi tekur gildi

25.08.2017

Frá og með 1. September næstkomandi verður greitt fyrir nautgripi samkvæmt nýju EUROP matskerfi.

Aukaafurðir eru inn í kjötverði til bænda og því verður frá sama tíma hætt að taka frá, til heimtöku, innmat og tungur úr nautgripum en hægt verður að panta slíkar afurðir hjá sölumanni.

Nýjan verðlista má nálgast hér.

Verðlisti hefur verið uppfærður 31.08.2017

Til baka

Hafa samband