Nú þegar einungis tvær vikur eru eftir af sláturtíð er búið að slátra nær 72. þúsund fjár en það er rúmlega 4. þúsund færra en á sama tíma í fyrra.
Meðalþyngd á dilkum er 16,5 kg. og meðaleinkunn fyrir gerð 8,99 og 6,35 fyrir fitu.
Búið er að raða niður á alla sláturdaga sem eftir eru en síðasti sláturdagur verður föstudaginn 20. okt.
Til baka