Hrossa- og folaldaslátrun hefst að lokinni sláturtíð eða um mánaðarmótin okt/nóv.
Hluti af fullorðunum hrossum sem slátrað er fara á Japansmarkað. Þau eru sérvalin í verkefnið en vöðvar þurfa að vera vel fitusprengdir til að falla í þann flokk. Verðlista má finna hér.
Svenni, 895 1147, á Hvammstanga sér um að raða niður fyrir vestursvæðið, Húnavatnssýslur, Vestfirði og Vesturland. Edda. 455 4588 eða edda.thordardottir@ks.is sér um Skagafjörð og Austur.
Til baka