Kaupfélag Skagfirðinga

Smákálfaslátranir og nautgripaverð

23.10.2017

Smákálfaslátranir hafa færast aftur í eðlilegt horf eftir sláturtíðina og verður þeim slátrað alla mánudaga eða fyrsta virka dag hverrar viku.

Frá og með 1. nóvember tekur í gildi ný verðskrá fyrir innlagt nautgripakjöt, verðskránna má nálgast hér.

 

Til baka

Hafa samband