Kjötafurðastöðin slátraði 106.593 fjár haustið 2017.
Meðalþyngd dilka þetta árið var 16,33 en 16,70 haustið 2016.
Meðaleinkunn fyrir gerð 9,07 og 6,3 fyrir fitu en 8,99 og 6,55 í fyrra.