Kaupfélag Skagfirðinga

Vetrarslátrun 2017

16.11.2017

Vetrarslátrun sauðfjár verður miðvikudag 29. nóvember á Hvammstanga.
Hægt er að panta hjá Sveinbirni í síma 895 1147 eða senda tölvupóst á  svenni@skvh.is. Einnig er hægt að hringja á skrifstofuna í síma 455 2330.

Athugið að ekki verður tekið á móti rúnu fé né hrútum. Ef rúið fé fer í slátrun þá verður það verðfellt um 20%.

Verð fyrir afurðir er gunnverð gildandi verðtöflu. Greitt verður 20.des.

Pantanir skulu berast í síðasta lagi föstudaginn 24. nóvember.

 

Frétt hefur verið breytt

Til baka

Hafa samband