Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.
Álag greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg. fallþunga og að hámarki 20 kg.
Vika | 32 |
33 |
34 |
35 |
36 |
Álag | 30% | 22,5% |
15% | 10% | 5% |
Fjöldi | 1.200 | 3.600 |
3.600 |
3.600 |
6.000 |
Forsendur til ákvörðunar á haustverði liggja ekki fyrir en það mun verða birt um leið og það skýrast.
Áætlað er að samfeld sláturtíð hefjist á Hvammstanga 5. sept. og ljúki 23. okt.
Áætlað er að sláturtíð hefjist hjá Kjötafurðastöð KS 5. sept. og ljúki 24. okt.
Greitt verður fyrir ágúst innlegg 7. sept.