Kaupfélag Skagfirðinga

Álagsgreiðslur í komandi sláturtíð

09.02.2018

Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.

Álag greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg. fallþunga og að hámarki 20 kg.

Vika     32
    33
    34
    35
    36
 Álag  30%     22,5%
 15%  10%  5%
 Fjöldi  1.200     3.600
    3.600
    3.600
    6.000

Forsendur til ákvörðunar á haustverði liggja ekki fyrir en það mun verða birt um leið og það skýrast.

Áætlað er að samfeld sláturtíð hefjist á Hvammstanga 5. sept. og ljúki 23. okt.

Áætlað er að sláturtíð hefjist hjá Kjötafurðastöð KS 5. sept. og ljúki 24. okt.  

 

Greitt verður fyrir ágúst innlegg 7. sept.  


Til baka

Hafa samband