Kaupfélag Skagfirðinga

Niðurjöfnun sauðfjár, haust 2018

03.04.2018

Niðurjöfnun fyrir haustslátrun 2018 er í fullum gangi. Þeir sem hafa hug á að slátra á einhverjum ákveðnum dögum í haust verða að vera búnir að panta fyrir 15. ágúst eftir það verður byrjað að fylla á daganna.

Pantanir skulu berast til Óla Viðars, á netfang oli.andresson@ks.is eða í síma 455 4593.

 

 

Til baka

Hafa samband