Kaupfélag Skagfirðinga

Merkingar á heimtöku

12.09.2018

Vinsamlegast kynnið ykkur reglur um heimtöku á sauðfé. Borið hefur á að sendar eru upplýsingar um að dilkar í heimtöku séu með einhverjum vissum númerum, sem að réttarstarfsmenn þurfa svo að draga frá öðru innleggi. Ef á að taka einhverja fyrirfram ákveðna skrokka í heimtöku verður að aukenna gripina með einhverjum lit sem tekinn er svo fram á fylgibréfi að sé vegna heimtöku. Nánar má lesa um framkvæmd heimtöku hér.

Til baka

Hafa samband