Kaupfélag Skagfirðinga

Kjötafurðastöð KS óskar eftir viðhaldsmanni

10.10.2018

Við leitum að metnaðar- og ábyrgðarfullum einstakling, sem getur unnið sjálfstætt í mjög fjölbreyttu starfi. Um er að ræða almennt viðhald og umsjón og eftirlit með tækjum og mannvirkjum Kjötafurðastöðvar KS á Sauðárkróki. Starfið getur hentað rafvirkja eða vélstjóra eða einstakling með sambærilega menntun og eða reynslu. Allar umsóknir óskast sendar á netfangið edda.thordardottir@ks.is

Til baka

Hafa samband