Kaupfélag Skagfirðinga

Sjötta vika sláturtíðar

14.10.2018

Sex vikur af sláturtíð eru búnar og búið að slátra yfir 82. þúsund fjár. Meðalþyngd dilka er 16,74 kg. en 16,39 kg. á sama tíma í fyrra.

Meðalgildi gerðar er 9,19 og 6,39 fyrir fitu. Meðfylgjandi tafla er fyrir gerð og fitu eftir sex vikur, af sláturtíð, síðustu ára.  

Ár Hold Fita
2018 9,19 6,39
2017 9,04 6,32
2016 9,02 6,67
2015 8,99 6,60
2014 8,73 6,63
2013 8,54 6,62
2012 8,57 6,55
2011 8,76 6,66
2010 8,72 6,68

 

Enn minnum við bændur að láta vottorð um geldingu frá dýralækni fylgja með sauðum, til slátrunar og að koma skilaboðum, tímanlega, um heimtöku í rétt.

 

Til baka

Hafa samband