Kaupfélag Skagfirðinga

Sláturtíð lokið, helstu tölur

04.11.2018

Sauðfjárslátrun lauk í síðustu viku, slátrað var 112.720 fjár en 106.593 árið áður.

Meðalþyngd dilka var 16,72 kg. en 16,33 kg. í fyrra.

Meðaleinkunn fyrir gerð 9,18 og 6,38 fyrir fitu og í fyrra fyrir gerð 9,07 og 6,3 fyrir fitu.

Heimtaka jókst milli ára eða úr nær 3000 fjár í yfir 3500 fjár.

Til baka

Hafa samband