Stórgripaslátranir er aftur hafnar eftir hlé á meðan sauðfjárslátrun stóð yfir. Smákálfa má koma með í slátrun fyrsta virka dag viku, eins og verið hefur, fyrir kl. 11:00. Afurðaverð fyrir hross og folöld eru komin inná síðuna undir afurðaverði til bænda. Minnum við bændur á að panta tímanlega fyrir slátranir hjá Eddu í síma 455 4588 eða á netfangið edda.thordardottir@ks.is og hjá Svenna í síma 895 1147.
Ákveðið hefur verið að hætta að senda út afreikning á pappír, nema óskað sé sértaklega eftir því.
Alla afreikninga ásamt öðrum viðskiptum við Kaupfélagið má nálgast á viðskiptavef KS.
Til baka