Áætlað er að slátra 1.000 lömbum á dag í forslátrun á Hvammstanga daganna 15., 19., 21., 23., 26., 28. og 30. ágúst. Álag verður greitt ofan á grunnverð í ágúst fyrir lömb sem ná að lágmarki 12 kg. fallþunga og að hámarki 20 kg. Sláturtíð byrjar svo í viku 36 í báðum húsum og áætlað að greiða álag á lambainnlegg í viku 36 og 37.
VIka | 33 |
34 |
35 |
36 |
37 |
Álag | 22,5% |
15% |
10% |
6% |
3% |
Greitt verður fyrir ágúst innlegg 10. Sept.
Til baka