Vegna viðhalds, í slátursal, verður engin smákálfa né stórgripaslátrun 2. júlí.
Vinsamlegast látið vita sem fyrst ef þið eruð með gripi sem þið viljið losna við í slátrunina 25. júní, sem þola ekki bið fram að 9. júlí.