Sláturtíð hefst 4. sept nk. og sem fyrr, er Óli Viðar, s: 455 4593, að taka niður pantanir í slátrun.
Gott er að rifja upp nokkur atriði sem þarf að hafa í huga áður en fé er afhent til slátrunar.
Meðal annars það sem þarf að huga að áður en bíllinn kemur, sjá hér og reglur um heimtöku sem má nálgast hér.
Athugið jafnframt nýjar reglur um verðfellingu á ný rúnu fé og fé í tveimur ullarreyfum.
Innleggjendur eru beðnir um að kom upplýsingum tímanlega til sláturhússins ef breytingar hafa orðið t.d. á virðisaukaskattsnúmeri, búsnúmeri eða örðu slíku til að upplýsingar séu réttar í frágangi á bókhaldi, sjá nánar hér.
Alla afreikninga og vigtarseðla má nálgast á viðskiptavef KS.
Hægt er óska eftir greiðslum með því að senda beiðni á netfangið gjaldkeri@ks.is ásamt upplýsingum um kennitölu og bankareikning.
Verðskrá haustsins má svo nálgast hér.
Til baka