Stórgripaslátrun verður með sama sniði og í fyrra, í kring um sláturtíð, þ.e. að ekki verður slátrað smákálfum, nautgripum né hrossum í sláturtíð. Síðasta slátrun fyrir sláturtíð verður þriðjudaginn 27. ágúst og áætluð fyrsta slátrun eftir slátrutíð í byrjun nóvember. Bendum við á að B. Jensen, mun þjónusta slátrun á þessum tíma eða til lok október.
Pantanir fyrir hross og nautgripi sem á að slátra fyrir og eftir sláturtíð, verður áfram hjá Eddu í síma 455 4588 eða á netfeng edda.thordardottir@ks.is og hjá Svenna á Hvammstanga í síma 895 1147
Til baka