Kaupfélag Skagfirðinga

Smákálfaslátrun!

20.08.2019

Síðasta smákálfakálfaslátrun fyrir sláturtíð er þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi. Engin smákálfaslátrun er í sláturtíð. Fyrsta slátrun eftir sláturtíð verður auglýst síðar.

Minnum á að ekki er leyfilegt að koma með kálfa yngri en 7 daga í slátrun. 

Til baka

Hafa samband