Engin smákálfaslátrun er yfir hátíðarnar.
Síðasta smákálfaslátrun á þessu ári er mánudaginn 16. des. Næstkomandi.
Svo verður fyrsta slátrun á nýju ári þriðjudaginn 7. jan. og verða eins og verið hefur á þriðjudögum eftir það.