Nú líður að páskum og eins og alltaf þá raskast eitthvað til slátranir í kring um og eftir páska.
Smákálfaslátranir verða eins og hér segir:
31. mars er síðasta smákálfaslátrunin fyrir páska.
Engin slátrun í páskavikunni (sumsé ekki þri 7 apríl)
Það verður hefðbundin kálfaslátrun þri 14 apríl
En svo verða smákálfaslátranir tvo mánudaga í röð, þ.e. 20. og 27. apríl (og þá ekki á þriðjudögum, þær vikurnar)
Svo dettum við aftur inná þriðjudaganna.