Engin stórgripa- né smákálfaslátrun verður, eins og undanfarin ár, á meðan sauðfjárslátrun er.
Allar slátranir hjá okkur eru fullar fram að sláturtíð. B.Jensen sinnir okkar viðskiptavinum, þ.e. þeim kjötvinnslum sem kaupa af okkur heila skrokka, á meðan.
Síðasta smákálfaslátrunin er mánudaginn 17. ágúst.
Munið að panta tímanlega, þar sem fljótt er að fyllast á slátranirnar sem við byrjum á fyrripart nóvember, ef ekkert raskast í sauðfjárslátrun útaf Covid.
Til baka