Kaupfélag Skagfirðinga

Sláturtíðin

12.10.2020

Slátrun er vel á veg komin og áætlað er að síðasti sláturdagur verði miðvikudaginn 28. Okt.

Meðalþyngdin er 17,1 kg. en á sama tíma í fyrra var hún 16,6 og 16,7 árið þar á undan.

Gerð er 9,34 og fita 6,7

 

Að gefnu tilefni viljum við minna innleggjendur á að þeir bera ábyrgð á að gefa upp réttar upplýsingar um virðisaukaskattsnúmer til afurðastöðvarinnar. Ef innleggjandi lætur loka númeri eða stofnar númer ber honum að koma upplýsingum til afurðastöðvarinnar eins fljótt eins og kostur er.

 

Til baka

Hafa samband