Kaupfélag Skagfirðinga

Folaldaslátrun

16.10.2020

Getum bætt við okkur folöldum í slátrun. Verðskránna má finna undir Afurðaverð til bænda.

 

Þegar folöld eru send í slátrun ber að hafa í huga að merkja folöldin við hlið móður og skila inn númerum fyrir slátrun.

Allar frekari upplýsingar er að finna undir Pöntun fyrir stórgripaslátrun, um Merkingar stórgripa.

 

Allir nýjir innleggjendur eru beðnir um að senda inn upplýsingar inná Nýr innleggjandi.

 

Hætt hefur verið að senda út afreikninga, nema sérstaklega sé óskað eftir því. Allt afurðainnlegg er birt inná Viðskiptavef KS.

 

Hægt er að panta í slátrun undir Pöntun fyrir stórgripaslátrun eða hringja í Eddu í síma 455 4588 eða senda tölvupóst á edda.thordardottir@ks.is

Til baka

Hafa samband