Kaupfélag Skagfirðinga

Verðlisti fyrir sauðfjárafurðir haustið 2021

12.08.2021

Afurðaverð haustsins 2021 er komið út og má finna undir afurðaverð til bænda eða ýtið hér.

Hækkun á afurðagreiðslum fyrir lambakjöt nemur um 7% en verð fyrir ærkjöt helst óbreytt milli ára.

Kostnaður vegna heimtöku helst óbreyttur og með sama sniði.

Sem fyrr hafið samband við Óla Viðar í síma 455 4593 eða sendið tölvupóst oli.andresson@ks.is með sláturpantanir.

Aðrar upplýsingar varðandi heimtöku, hvað ber að hafa í huga fyrir flutning, nýjir innleggjendur og fleira má finna hér á heimasíðunni undir Kjötafurðastöð

 

 

Til baka

Hafa samband