Í sláturtíð verður ekki tekið á móti smákálfum til slátrunar.
Í næstu viku þá færist slátrunin til, af þriðjudegi, yfir á mándag, 6. Sept, sem er síðasta slátrunin fyrir sláturtíð.
Auglýst verður síðar hvenær smákálfaslátrun hefst að nýju að lokinni sláturtíð.
Til baka