Sem fyrr rifjum við upp reglur um heimtöku og afhendingu á sauðfé í upphafi sláturtíðar.
Við vekjum athygli á nýju símanúmeri í afhendingu heimtöku sem er 825 4589 en sem fyrr þarf að panta fyrir heimtöku í réttinni í síma 455 4585 eða sendið tölvupóst á rett@ks.is í síðasta lagi daginn fyrir slátrun og gefa upp hvað á að taka frá. Reglurnar má finna hérna.
Eins er gott að rifja upp hvað bera að hafa í huga áður en sett er á bílinn, sjá hér.
Enn eru laus pláss í slátrun, þannig hafið samband við Óla í síma 455 4593 eða sendið tölvupóst á oli.andresson@ks.is
Til baka