Kaupfélag Skagfirðinga

Smákálfaslátrun og verðbreyting

10.12.2021

Verðhækkun varð á nautgripaverði til bænda 1. des. síðastliðinn. Hækkunin er á þyngri og betri flokkum á K, KU og UN. Nálgast má verðtöflur undir Afurðaverð til bænda.

Síðastu smákálfaslátranir fyrir jól og á árinu verða þriðjudaginn 14. des. og föstudaginn 17.des. Næsta slátrun þar á eftir verður þriðjudaginn 4. janúar. 

Sem fyrr, sendið þið sláturpantanir fyrir nautgripi og hross inná bondi@ks.is 

 

Til baka

Hafa samband