Kaupfélag Skagfirðinga

Uppbót á dilkakjötsinnlegg

28.01.2022

Ákvörðun hefur verið tekin um að greiða 4% uppbót á afurðaverð fyrir dilkakjötinnlegg haustið 2021.  Uppbótin verður greidd út í lok febrúar.

Hækkun á vegnu meðaltalsverði dilkakjöts er 12,7% á milli áranna 2021 og 2020. Það er rúmlega 8% raungildishækkun, en verðbólga var tæp 4,5% milli nóvembermánaða 2021 og 2020.

Til baka

Hafa samband