Kaupfélag Skagfirðinga

Fréttabréf KKS og SKVH 2022

30.05.2022

Fréttabréf Kjötafurðastöðvar og Sláturhúss KVH 2022 er komið inná netið.

Viljum við benda á að innsláttarvilla var gerð í kaflanum Sláturtíð 2021, þar sem Gerð hjá SKVH var skráð 8,89 en er sannarlega 9,89 og fita 6,64. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Leiðrétting hefur verið gerð í Fréttabréfinu sjálfu á netinu.

Til baka

Hafa samband