Skip to main content

Fréttir og tilkynningar

FréttirKjötafurðastöðVerðhækkun á folaldakjöti
31 október 2025

Verðhækkun á folaldakjöti

Fram að áramótum verður settur kraftur í slátrun á hrossum og folöldum í kjötafurðastöð KS. Verðskrá á folaldakjöti hækkar í kr. 410 þann 1.nóv en að auki verður greitt 8%…
FréttirKjötafurðastöðAfurðaverðskrá sauðfjár 2025
25 júlí 2025

Afurðaverðskrá sauðfjár 2025

Nú liggur fyrir verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustsins. Verðskránna má finna hér, eða undir flipanum „afurðaverð til bænda“. Undir þessum lið má sjá hvernig mismunandi sláturálag hefur áhrif á verð í hverri…
FréttirKjötafurðastöðÁlagsgreiðslur í sláturtíð
4 júní 2025

Álagsgreiðslur í sláturtíð

Álagsgreiðslur vegna sauðfjárslátrunar haustið 2025 verða eftirfarandi: Vika363738394041 til lokaÁlag24%20%14%8%2%0% Ekki verður greitt álag á fullorðið fé. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um afurðaverð enn sem komið er.