Úthlutun úr Samfélagssjóði Kaupfélags Skagfirðinga
Á árinu 2021 samþykkti stjórn Kaupfélags Skagfirðinga að veita 200 milljónum króna til samfélagsverkefna í Skagafirði í samstarfi við sveitarfélagið Skagafjörð. Í kjölfarið var skipuð verkefnisstjórn sem hefur umsjón með…


