Skip to main content

Nú liggur fyrir verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustsins. Verðskránna má finna hér, eða undir flipanum „afurðaverð til bænda“. Undir þessum lið má sjá hvernig mismunandi sláturálag hefur áhrif á verð í hverri viku. Flokkar innan verðskrár hækka mismikið en að jafnaði um tæp 2% en einnig hækka álagsgreiðslur í fyrstu viku sláturtíðar á milli ára.

Líkt og á síðasta ári verður greitt 8% álag ofan á verðskrá haustsins samhliða útgreiðslu innleggs.

Grunnverðskrá má sjá hér að neðan:

  Verðskrá 2025  
 EUROP
1887819765610432
21016936884697454
31069990901670 
3+1005907801523 
4884776626  
5767767540  

Greitt verður álag ofaná verðskránna sem nemur 8%, álagið verður laust til greiðslu samhliða innleggi.

Til glöggvunar lítur grunnverðskrá með álagi svona út:

  Verðskrá 2025 með 8% álagi 
 EUROP
1958884826659467
210971011955752490
311551069973723 
3+1085980865565 
4955838677  
5828828583