Fyrsta smákálfaslátrun eftir sláturtíð er þriðjudaginn 31. okt. og verða smákálfaslátranir á þriðjudögum þar til annað verður auglýst. Munið að senda inn einstaklingsnúmerin fyrir smákálfa í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudegi í vikunni á undan.