Fram að áramótum verður settur kraftur í slátrun á hrossum og folöldum í kjötafurðastöð KS.
Verðskrá á folaldakjöti hækkar í kr. 410 þann 1.nóv en að auki verður greitt 8% álag ofan á verðskrá.
Skilaverð til bónda verður því kr. 443. Hægt er að panta slátrun í tölvupósti bondi@ks.is eða hjá Ingu í síma 4554583