Skip to main content

Á síðasta ári náðu 7 mjólkurframleiðendur í Skagafirði þeim góða árangri að framleiða úrvalsmjólk alla mánuði ársins.

Mjög strangar kröfur eru gerðar til gæða hrámjólkur svo hún megi kallast úrvalsmjólk og á það bæði við um gerlainnihald, frumutölu og innihald af fríum fitusýrum.

Þeir aðilar sem náðu þessum árangri voru.