Skip to main content

Örmerki úr sauðfé verða ekki hirt fyrir bændur nema óski þeir sérstaklega eftir því. Beiðni þarf að hafa borist réttinni, rett@ks.is eða í síma 455 4585, daginn áður en er slátrað og gildir þá fyrir þá einu slátrun. Ef bóndi óskar eftir að fá merkin endursend í ár, þá tekur Kjötafurðastöðin enga ábyrgð á notkun þeirra merkja og eru þau alfarið á ábyrgð bóndans, með vísun til reglugerðar um endurnýtingu á einstaklingsmerkjum sé með öllu óheimil á árinu 2024.