Sem fyrr falla niður smákálfaslátranir í sláturtíð og er síðasta smákálfaslátrunin þriðjudaginn 5. september. Nánar verður auglýst síðar þegar við byrjum aftur að slátra smákálfum að vertíð lokinni.