Ég undirritaður/undirrituð óska eftir að stofna til reikningsviðskipta hjá Kaupfélagi Skagfirðinga svf. Viðskiptareikningi ber ætíð að halda í skilum. Úttektarmánuður er almanaksmánuður hverju sinni. Um reikningsviðskipti gilda viðskiptaskilmálar Kaupfélags Skagfirðinga sem ég hef kynnt mér og skuldbind mig til þess að fara eftir.
Til að sækja um reikningsviðskipti hjá Kaupfélagi Skagfirðinga þá vinsamlegast smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að fylla út umsókn og undirrita hana rafrænt. Ferlið krefst þess að umsækjandinn hafi rafræn auðkenni í síma
Einnig er hægt að fylla út umsókn hér að neðan sem síðan er prentuð út, undirrituð og skilað á aðalskrifstofu Kaupfélags Skagfirðinga, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða senda skannað eintak á innheimta@ks.is