Kaupfélag Skagfirðinga

Umsókn um reikningsviðskipti

Ég undirritaður/undirrituð óska eftir að stofna til reikningsviðskipta hjá Kaupfélagi Skagfirðinga svf. Viðskiptareikningi ber ætíð að halda í skilum. Úttektarmánuður er almanaksmánuður hverju sinni. Um reikningsviðskipti gilda viðskiptaskilmálar Kaupfélags Skagfirðinga sem ég hef kynnt mér og skuldbind mig til þess að fara eftir.

Með undirskrift minni heimila ég KS að sækja upplýsingar um lánshæfismat mitt/okkar/félagsins til Creditinfo Lánstrausts hf. sem og til að kalla eftir yfirliti frá fjármálastofnunum vegna framangreindra fjarskuldbindinga í gegnum Skuldastöðukerfi Creditinfo Lánstrausts hf. Lánshæfismatið spáir fyrir um líkur á alvarlegum vanskilum í framtíðinni og byggir á upplýsingum sem Creditinfo safnar og/eða miðlar, s.s. upplýsingum í vanskilaskrá (þ.m.t. uppflettingum), hlutafélagaskrá, skattskrá o.fl. Lánshæfismatið byggir á samkeyrslu gagna og getur innihaldið sögulegar upplýsingar, s.s. um stöðu vanskila og lánshæfismats. Nánari upplýsingar um lánshæfismat og Skuldastöðukerfi Creditinfo Lánstrausts hf. má finna á www.creditinfo.is . 

Til að sækja um reikningsviðskipti hjá Kaupfélagi Skagfirðinga þá vinsamlegast smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að fylla út umsókn og undirrita hana rafrænt. Ferlið krefst þess að umsækjandinn hafi rafræn auðkenni í síma

 

Einnig er hægt að fylla út umsókn hér að neðan sem síðan er prentuð út, undirrituð og skilað á aðalskrifstofu Kaupfélags Skagfirðinga, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða senda skannað eintak á innheimta@ks.is

*
*
*
*
*
Ég hef kynnt mér og samþykki viðskiptaskilmála Kaupfélags Skagfirðinga






Þegar umsókn hefur verið fyllt út, prentuð og undirrituð þarf að koma henni til skrifstofu Kaupfélags Skagfirðinga, Ártorgi 1, 2. hæð.

Prenta

Hafa samband