Skip to main content

Panta verður í slátranir fyrir stórgripi með því að fylla eyðublaðið út hér að neðan eða senda tölvupóst á bondi@ks.is:

 

Smákálfaslátranir eru á þriðjudögum. Óþarfi er að panta fyrir smákálfa í slátrun en senda þarf inn einstaklingsnúmer á sama máta og um aðra stórgripi er að ræða. Ekki er heimilt að slátra yngri kálfum en 7 daga.

Huga þarf að því að smákálfaslátranir geta raskast til í kringum hátíðisdaga sem er þá auglýst sérstaklega og eða hafa samband til að öruggt sé að slátrun verði.

Smákálfaslátranir falla niður í sláturtíð! 

—————————–

Hægt er að panta fyrir áætlaðan sláturdag, hér að neðan. Öllum pöntunum er svarað. Athugið að sláturdagur getur verið fullbókaður og þá er sláturdagurinn færður til eftir samkomulagi og staðfestur. Látið vita í pöntun ef gripur er heimtekinn.

Pöntun fyrir stórgripaslátrun