Skip to main content

Hrútadagar og merkingar sauðfjár

  • Passa þarf uppá að gelding hrúta hafi farið fram síðasta lagi 2 mánuðum fyrir slátrun. Vottorð um geldingu frá dýralækni þarf að fylgja með.
  • Hrútlömb eru auðkennd sem Lömb fram til 31. október. Eftir 1. nóvember eru þeir auðkennd sem Hrútar.
  • Veturgamlir hrútar eru auðkenndir sem Veturgamlir Hrútar fram að 10. október. Eftir 11. október eru þeir skráðir sem Hrútar.
  • Veturgamlar gimbrar og geldingar eru auðkennd sem Veturgömul, frá 12 – 18 mánaða aldri. Eftir það eru þau auðkennd sem Fullorðin.
  • Reglugerð um merkingar sauðfjár má finna hér.