Hafa ber í huga að ef beiðni fyrir heimtöku skilar sér ekki fyrr en sama dag og slátrað er eða eftir að slátrun á sér stað þá áskilur Kjötafurðastöðin sér þann rétt að verða ekki við heimtökunni.