Kaupfélag Skagfirðinga

EUROP kjötmat

14.06.2017

Frá og með 1. júlí næstkomandi tekur í gildi ný reglugerð um kjötmat nautgripa eða EUROP kjötmat svokallað.

Kjötafurðastöðin er að vinna í verðlagningu á flokkana og verður hún gefin út fljótlega.

Flokkunina má nálgast á heimasíðu M...

Lesa meira

Afurðaverð til bænda ný verð

08.06.2017

Ný verð fyrir nautgripi má kynna sér hér 

Einnig er ný verðskrá, bæði í hrossi og naut, á sláturkostnaði og vinnslu á heimtökugrip. 

...

Lesa meira

Fréttabréf

08.05.2017

Sameiginlegt fréttabréf Kjötafurðastöðvar og Sláturhúss KVH fer í dreifingu í vikunni en fréttabréfið má einnig nálgast ...

Lesa meira

Slátrun hrossa

30.03.2017

Frá og með 1. apríl gildir nýtt verð til bænda á hrossi sem má nálgast hér. Panta þarf fyrir hross í slátrun hjá Eddu í síma 455 4588 eða sendið á netfa...

Lesa meira

Bocuse d´Or kokkakeppnin

28.02.2017

Í janúar síðastliðnum var haldin í Frakklandi hin virta, Bocuse d‘Or kokkakeppni. Þar koma saman vinningshafar, auk efstu sæta, úr undankeppni hverrar heimsálfu fyrir sig til að keppa en segja má að um heimsmeistarakeppni kokka sé a...

Lesa meira


Hafa samband