Kaupfélag Skagfirðinga

Smákálfaslátranir í des 23 og fram yfir áramót

27.11.2023

Smákálfaslátranir verða sem hér segja í des og fram yfir áramót!

 

Lesa meira

Smákálfaslátranir hefjast að nýju

24.10.2023

Fyrsta smákálfaslátrun eftir sláturtíð er þriðjudaginn 31. okt. og verða smákálfaslátranir á þriðjudögum þar til annað verður auglýst. 

Munið að senda inn einstaklingsnúmerin fyrir smákálfa í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudegi í vi...

Lesa meira

Síðasti sláturdagur

13.10.2023

Síðasti sauðfjársláturdagur verður þriðjudaginn 24 október.

Það borgar sig að panta sem fyrst, ef á eftir að koma féi...

Lesa meira

Sláturtíð hálfnuð

09.10.2023

Dilkar eru talsvert betur gerðir og þyngri en á sama tíma og í fyrra. Nú þegar að sláturtíð er um það bil hálfnuð þá er meðalþyngd dilks 17,29 kg. en 16,96 á sama tíma í fyrra. Gerð er 9,63 og fita 6,89.

Enn er pláss á daga í...

Lesa meira

Sláturtíð 2023 að hefjast

09.09.2023

Ágæti innleggjandi

Nú er að hefjast sláturtíð og þá er ekki úr vegi að rifja upp og kynna sér reglur, s.s. eins og Lesa meira


Hafa samband